Í þessu námskeiði verður farið yfir helstu atriði sem skipta máli í við aðhlynningarstörf. Ef spurniningar vakna í tengslum við það efni sem hér er sett fram hvetjum við ykkur til að leita til ykkar yfirmanna eða samstarfsmanna. Athugið að myndböndin sem eru í þessu námskeiði eru ekki framleidd af Hrafnistu og því er ekki víst að allt sem þar kemur fram eigi við.