Geðheilsuátak á Hrafnistu

Um 60% starfsfólks á vinnumarkaði telur að vinnan sé stærsti áhrifavaldurinn í eigin geðheilsu og því vill Hrafnista hlúa að sínu starfsfólki. Markmiðið er að minnka fordóma, gera boðleiðir skýrar svo fólk treysti sér til að leita til stjórnenda og leita sér aðstoðar. 

Reynum að tvinna fræðsluna í okkar daglega starf og njóta þess að taka þátt og njóta þess að taka þátt og styrkja okkur sem manneskjur í leik og starfi.