Góð samskipti eru lykillinn að jákvæðum tengslum. Að eiga góð samskipti við fólk getur lífinu gleði og innihald.

Að starf á hjúkrunarheimili snýst að mjög miklu leyti um samskipti. Samskipti við samstarfsmenn, íbúana sjálfa og svo auðvitað aðstandendur.