Um námskeiðið


Markmið námskeiðisins er að starfsmenn Hrafnistu þekki vel fyrirbyggjandi aðferðir við að róa reiða og spennta íbúa. Gott er að þekkja skilgreiningar á ofbeldi, hverjar helstu orsakir ofbeldis geta verið á hjúkrunarheimili og einnig hvernig eigi að skrá ofbeldisatvik.




Námskeiðisyfirlit

  Viðbrögð við ofbeldi
Available in Dagar
Dagar after you enroll